Spurning...

Afhverju er endalaust verið að troða ESB umræðu inní kreppu á Íslandi?

Hvað kemur ESB, kreppu á Íslandi við? er líklega spurningin sem ég erað reyna að æla útúr mér...

Ég ætla ekki einu sinni að reyna að lýsa því hvað þetta fer frámunalega mikið í taugarnar á mér. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The bigot

Dýpt kreppunar er vegna krónunnar.

Óstöðugleiki síðustu ára er krónan.

Ef við viljum minnka óstöðuleika framtíðarinnar þurfum við annan gjaldmiðil eins og t.d. Evru. Til að fá Evru þurfum við inn í ESB.

Til að komast úr kreppunni gætum við þurft á stöðuleikamarkmiðum ESB að halda sem og að það eykur trúverðuleika á framtíðaráformum okkar bæði til skemmri og lengri tíma.

The bigot, 15.12.2008 kl. 14:21

2 Smámynd: Isis

jaaaaaaaaaaaaaaaaá... sérstaklega þegar það er enginn annar gjaldmiðill í heiminum nema evra....

Það marg búið að taka það fram og sýna fram á alla þá möguleika sem okkur stendur til boða með að taka upp annan gjaldmiðil einhliða, ESB né nokkur annar getur bannað okkur það.

fyrir mér er það eina rétta í stöðunni.

Isis, 15.12.2008 kl. 16:02

3 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Út vil ek eigi!

þoli ekki þetta tal um ESB og kreppuna yfir höfuð, ojbarastastastasta og svona rétt fyrir jól verið að tala um þetta... iss!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 15.12.2008 kl. 16:13

4 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Kreppan er ekki orsökuð af krónunni sem slíkri heldur af óstjórn á Íslandi.

Það er samt sem ekki samansemmerki á milli þess að skipta út sjálfstæði landsins og að lifa í gósentíð og góðæri, það er grundvallar misskilningur ESB sinna.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 15.12.2008 kl. 18:32

5 Smámynd: Ómar Ingi

Jú lýstu því

Ómar Ingi, 15.12.2008 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband