Með æluna í hálsinum.
6.1.2009 | 19:04
Hún var krúttleg umfjöllunin um lífshlaup Róberts Wessman í Íslandi í dag, í kvöld. Hallærislegar myndir úr myndaalbúmum og allt saman. Hann hlítur að vera heilagleikinn sjálfur miðað við lýsingarnar.
Er þetta það sem koma skal?
Ég er enn með æluna í hálsinum.
Trúi því ekki að það sé einhver sem kaupir þetta djöfuls kjaftæði...
Djöfulsins bananalýðveldi er þetta... Oj bara.
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHAHA
Sammála þér núna
Ómar Ingi, 6.1.2009 kl. 19:15
Það hlaut að koma sá dagur að þú yrðir sammála mér um eitthvað
Isis, 6.1.2009 kl. 19:16
Sem betur fer horfi ég aldrei á og hef aldrei keypt aðgang að Stöð 2.
Björgvin R. Leifsson, 6.1.2009 kl. 19:30
Heyr heyr... hver er það annars?...
Róslín A. Valdemarsdóttir, 6.1.2009 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.